Bjarni Jónsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bjarni Jónsson

Kaupa Í körfu

Það eru þó ekki allir sem upplifa jólin á þann veg. Einn þeirra er Bjarni Jónsson, varaformaður Siðmenntar, sem er félag siðrænna húmanista á Íslandi. Húmanísk lífsviðhorf fela meðal annars í sér trúleysi og hafa meðlimir Siðmenntar meðal annars staðið fyrir því að athafnir eins og skírnir, fermingar, brúðkaup og jarðarfarir, sem þar til fyrir nokkrum árum voru nær eingöngu á vegum þjóðkirkjunnar, væru teknar úr trúarlegu samhengi og ekki bara sniðnar að ákveðnum trúarbrögðum. Fyrir honum eru jólin fyrst og fremst fjölskylduhátíð og það er hans tilfinning að í raun séu afar fáir Íslendingar sem tengi jólin við trúariðkun á nokkurn hátt MYNDATEXTI Bjarni segir það miklu nær að kalla jólin fjölskylduhátíð en trúarhátíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar