Jónas Þórir

Heiðar Kristjánsson

Jónas Þórir

Kaupa Í körfu

Frá haustinu 1999 hefur Kirkjukór Lágafellssóknar haldið tónleika til styrktar einhverju ákveðnu málefni og í ár mun ágóðinn fara til styrktar atvinnulausum, að sögn Jónas Þóris organista. „Tónleikarnir heita Jólaljós og verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík hinn 13. desember kl. 17. Tónleikarnir hafa verið haldnir á mismunandi stöðum en undanfarin sex ár höfum við verið í Fríkirkjunni í Reykjavík MYNDATEXTI Jónas Þórir: „Við höfum valið málefnið eftir því sem okkur finnst passa og það er alltaf mismunandi málefni á hverju ári. Það koma um 100 manns að tónleikunum sem gefa vinnu sína. “

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar