Alþingi í dag

Heiðar Kristjánsson

Alþingi í dag

Kaupa Í körfu

VIÐ vorum algerlega einangruð um okkar afstöðu. Staða Íslands var mjög þröng, enda hvíldi margt á lausn Icesave-málsins, eins og við höfum farið hér í gegnum og sú staða blasti við frá fyrstu dögum þessa máls að Íslendingar gengu ekki til viðræðna um lausn deilunnar með hugarfari sakamanns [...] heldur með hugarfari þess sem telur sig hafa verið beittan órétti og ósanngirni,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á Alþingi í gær, í umræðum um Icesave-málið. Hún var einn fárra stjórnarliða sem tjáðu sig um málið í langri þingumræðu gærdagsins MYNDATEXTI Þótt erfið mál og alvarleg setji svip á störf Alþingis flesta daga er þó oft slegið á létta strengi eins og undir Icesave-umræðunum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar