Tjörvi Einarsson með fuglana sína

Tjörvi Einarsson með fuglana sína

Kaupa Í körfu

Það er ekki ofsagt að Tjörvi Einarsson laðist að fuglum. Hann lætur hvorki einn né tvo duga, heldur á þá nokkra og af ýmsum tegundum. Mest fer fyrir bræðrunum Tóbíasi og Húgó enda eru þeir engin smásmíði, um 90 sentímetrar að lengd og býsna fyrirferðamiklir. „Þetta eru svona sjóræningjafuglar, svokallaðir Arnpáfar eða Arar,“ útskýrir Tjörvi. „Báðir eru þeir skarlatrauðir með græna og bláa vængi en Ararnir geta komið í ýmsum litum.“ MYNDATEXTI Tóbías og Húgó una sér vel í búðinni hjá Tjörva Einarssyni sem býr yfir hafsjó af fróðleik um fiðraða félaga á borð við þá bræður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar