Skuldahali Siðbótar

Heiðar Kristjánsson

Skuldahali Siðbótar

Kaupa Í körfu

SKULDAKREPPUHALA sem notaður hefur verið til táknrænna mótmæla á Austurvelli var hnuplað í gær. Skuldakreppuhalinn ætti að vera auðþekktur, á honum eru m.a. búsáhöld úr svokallaðri búsáhaldabyltingu í fyrravetur og óopnuð gluggaumslög sem eiga að tákna ógreiddar skuldir sem leggjast á þjóðina. Helga Björk Grétudóttir, sem útbjó halann, óskar eftir því að sá sem tók skuldakreppuhalann greiði reikningana eða skili halanum aftur á sinn stað. MYNDATEXTI: Skuldlaus Skuldahalinn hvarf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar