Sjóæfing á Sundunum
Kaupa Í körfu
ÁRLEG æfing Lögregluskóla ríkisins og Landhelgisgæslu Íslands fór fram í gær. Segja má að nemar Lögregluskólans hafi fengið mikið fyrir peninginn enda veður vont og slæmt í sjóinn; kjöraðstæður fyrir æfingu. Allir fengu nemarnir að fara í sjóinn og voru í kjölfarið hífðir upp í þyrlu Gæslunnar. Að sögn upplýsingafulltrúa Gæslunnar varð engum meint af volkinu en nemarnir urðu að vonum kaldir og blautir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir