Vetrarríki

Vetrarríki

Kaupa Í körfu

Litadýrðin nýtur sín í skammdeginu BLEIK kápa, bleikt reiðhjól og rautt hús skera sig rækilega úr hvíta litnum sem umlykur allt þessa dagana. Vetrarríki hefur verið á landinu öllu, stórhríð víða og þæfingsfærð í höfuðborginni. Þó að ekki sé mikill snjór í Reykjavík tefur þó þetta litla sem er á gangstéttum og erfitt getur verið að basla með barnavagninn þegar gangstéttir hafa ekki verið ruddar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar