Akureyrarsnjór

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Akureyrarsnjór

Kaupa Í körfu

Snjóinn má nota í ýmislegt Akureyri hefur ekki skorið sig úr öðrum stöðum og þar hefur snjóað ágætlega. Börnin eru ekki síst ánægð með það því snjórinn er gott byggingarefni og hægt að nota hann til mikilfenglegrar snjókalla- og snjóhúsagerðar, að ekki sé talað um snjókastið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar