Ísland - Spánn

Brynjar Gauti

Ísland - Spánn

Kaupa Í körfu

Framtíð mín hjá GOG er í óvissu, einkum vegna þess að staða félagsins um þessar mundir er óljós,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður danska liðsins GOG Gudme í Svendborg í Danmörku. MYNDATEXTI Ásgeir Örn Hallgrímsson veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér hjá GOG en hér er hann í leik með landsliðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar