Sundmót í Laugardalslaug
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var líf og fjör á Íslandsmóti fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fór í Laugardalslaug um síðustu helgi. Keppt var í fjórtán flokkum og var hörð keppni í flestum sundum. Alls voru sett 18 Íslandsmet, 14 í flokkum hreyfihamlaðra og fjögur í flokki blindra og sjónskertra. Mótið er haldið í framhaldi af einstaklega vel heppnuðu Evrópumeistaramóti sem haldið var í sundi fatlaðra hér á landi síðari hluta október. Greinilegt var á mótinu um helgina að mikil gróska er í sundi fatlaðra hér á landi. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá helginni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir