KR - Grindavík

KR - Grindavík

Kaupa Í körfu

HÚN var afar lítil mótspyrnan sem Valsstúlkur veittu heimastúlkum í Keflavík í Iceland Express-deildinni í gærkvöldi. Keflavíkurliðið hreinlega rúllaði yfir Valstúlkur sem á tímum litu út eins og byrjendur í íþróttinni. MYNDATEXTI Margrét Kara Sturludóttir átti frábæran leik fyrir KR og hér brýtur hún sér leið framhjá tveimur varnarmönnum Grindavíkur. Margrét Kara skoraði 28 stig fyrir KR-inga sem unnu öruggan sigur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar