Mynd af krökkunum úr leikskólanum

Albert Kemp

Mynd af krökkunum úr leikskólanum

Kaupa Í körfu

Ný skólamiðstöð var vígð á Fáskrúðsfirði í vikunni. Blessun hússins var fyrsta embættisverk sóknarprestsins Jónu Kristínar Þorvaldsdóttur sem tók við embætti 1. desember. Húsnæðið hýsir grunnskóla, tónskóla og leikskóla. MYNDATEXTI: Vígsla miðstöðvarinnar Börn sungu og léku á hljóðfæri þegar ný skólamiðstöð var vígð á Fáskrúðsfirði í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar