Sprengjuspilið

Sprengjuspilið

Kaupa Í körfu

Norðanmenn púsla meira og stærra en Sunnlendingar. Og íslenska þjóðin hefur margsinnis mælst með mestu spilasölu í heimi, miðað við höfðatölu. Af einhverjum ástæðum er spilum ekki gert jafn hátt undir höfði og bókum, þrátt fyrir þá staðreynd að við Íslendingar spilum meira en aðrar þjóðir. Við fengum verðlaun ár eftir ár fyrir að vera með mestu spilasölu miðað við höfðatölu í heimi,“ segir Kjartan Örn Sigurðsson forstjóri hjá Egilsson ehf. en það fyrirtæki hefur séð Frónbúum fyrir alls konar spilum og púslum í áratugi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar