Morðingjarnir

Árni Torfason

Morðingjarnir

Kaupa Í körfu

*Þriðja plata Morðingjanna, Flóttinn mikli, er komin út *Ákveðinn lokapunktur í vegferð sveitarinnar, að mati Hauks Viðars Alfreðssonar söngvara og gítarleikara ÓHÆTT er að segja að hinni skemmtilega nefndu sveit Morðingjunum hafi vaxið ásmegin með hverri plötu og hefur frísku og melódísku pönkrokki hennar verið tekið höndum tveim af rokkþyrstum út um land allt. MYNDATEXTI Hugur Morðingjarnir eru í miklu stuði á nýjustu plötu sinni, Flóttinn mikli, sem er ívið persónulegri en fyrri verk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar