Fjölnir - Breiðablik

Fjölnir - Breiðablik

Kaupa Í körfu

ÉG hafði það á tilfinningunni strax í upphafi að úrslitin myndu ráðast á lokasekúndum leiksins. Það reyndist rétt en það er vaxandi sjálfstraust í okkar liði og ég var ánægður með hvernig mínir leikmenn tóku á hlutunum þegar spennan var sem mest. MYNDATEXTI Blikarnir Hjalti Friðriksson (15) og Rúnar Pálmarsson (5) höfðu betur gegn Fjölni í Grafarvoginum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar