Glerkúpull í Tónlistarhúsinu settur upp

Glerkúpull í Tónlistarhúsinu settur upp

Kaupa Í körfu

STUÐLABERGSVEGGURINN á suðurhlið nýja Tónlistar- og ráðstefnuhússins við Reykjavíkurhöfn er nú byrjaður að taka á sig mynd. Sexstrendir glerkubbarnir eru festir saman og mynda samfellda heild. Ytra byrði hússins verður úr þremur tegundum af gleri. Þar verða hefðbundnir glerveggir, mynstraðir glerveggir og stuðlabergsglerveggirnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar