Vigdís Finnbogadóttir og Íva Marín
Kaupa Í körfu
VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, festi fyrsta bláliljuhálsmenið, sem selt verður í desember til styrktar blindum börnum, um háls hinnar ellefu ára gömlu Ívu Marín í gær. Íva Marín er alblind. Bláliljan er hönnuð af Eggerti Péturssyni listmálara og Sif Jakobs gullsmiði og verslunin Leonard selur menið. Verslunin býður nú sérhannaðan íslenskan skartgrip til sölu fyrir jólin í annað sinn. Í fyrra var fyrirmyndin hjartarfi en nú er það bláliljan. Liljan fæst í tveimur stærðum og er til styrktar tómstundastarfi blindra barna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir