Einar Skúlason

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einar Skúlason

Kaupa Í körfu

*R-listasamstarf er ekki í myndinni *Einar Skúlason blandar sér ekki í starf núverandi meirihluta „ÉG er í rauðri peysu,“ segir hann þegar við setjumst niður í fundarherbergi á skrifstofu Framsóknarflokksins. Einar Skúlason segist hafa lesið það um sjálfan sig á netinu að hann væri mikill vinstrimaður. MYNDATEXTI: Á skrifstofunni Einar ætlar í heimsóknir á flest svið og stofnanir borgarinnar fyrir jól, en næstu mánuðir fara í málefnavinnu. Velferðarmálin verða ofarlega á baugi í því starfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar