Andrea - Nýtt hvalaskoðunarskip

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Andrea - Nýtt hvalaskoðunarskip

Kaupa Í körfu

*Ný Andrea getur tekið 240 farþega *Stærsta hvala-skoðunarskip Íslendinga *Veðjað á fjölgun ferðamanna HVALALÍF hefur keypt til landsins nýtt farþegaskip sem notað verður til hvalaskoðunarferða frá Reykjavík. Andrea getur tekið mest 240 farþega og er stærsta skipið sem notað er við hvalaskoðun hér á landi. MYNDATEXTI: Andrea Ný Andrea sigldi í fyrsta skipti inn í Reykjavíkurhöfn í gær en þaðan verður hún gerð út til hvalaskoðunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar