Andrea - Gunnar Leifur Stefánsson

Helgi Bjarnason

Andrea - Gunnar Leifur Stefánsson

Kaupa Í körfu

*Ný Andrea getur tekið 240 farþega *Stærsta hvala-skoðunarskip Íslendinga *Veðjað á fjölgun ferðamanna HVALALÍF hefur keypt til landsins nýtt farþegaskip sem notað verður til hvalaskoðunarferða frá Reykjavík. Andrea getur tekið mest 240 farþega og er stærsta skipið sem notað er við hvalaskoðun hér á landi. MYNDATEXTI: Eigandinn Gunnar Leifur Stefánsson er ánægður með nýja Andreu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar