Vetrarríki

Vetrarríki

Kaupa Í körfu

Felmtri sleginn Engu er líkara en vegfarandanum sé verulega brugðið við að mæta þessum ísbirni á förnum vegi. Ekkert er þó að óttast því ísbjörninn er ekki þessa heims. Þó að Kári hafi kreppt klærnar dálítið um landann undanfarna daga hefur hann slakað á þeim núna og hitastigið er vel þolanlegt. Hvort ísbirnir og kappklætt fólk verður áfram á ferðinni verður því að koma í ljós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar