Jólin nálgast

Jólin nálgast

Kaupa Í körfu

„Ég gæti sko gefið í á þessum,“ gæti drengurinn á myndinni verið að hugsa. Löngunin í augnaráði hans leynir sér ekki, enda býr fagurrauður bíllinn efalítið yfir óendanlegum ferðamöguleikum, jafnvel þótt ekki sé nema á vængjum ímyndunaraflsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar