Stjórnarandstaðan ræðir Icesave

Stjórnarandstaðan ræðir Icesave

Kaupa Í körfu

ICESAVE-málið snýst um ekki minna en árás á sjálfstæði þjóðarinnar,“ sagði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Stjórnarandstaðan á Alþingi hélt blaðamannafund í gær og lagði þar til, að frumvarpi fjármálaráðherra í Icesave-málinu yrði vísað frá Alþingi og til frekari meðferðar ríkisstjórnar MYNDATEXTI Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Birgitta Jónsdóttir, forystufólk stjórnarandstöðunnar, vilja leita nýrra leiða til lausnar Icesave, og málið verði leyst á vettvangi ESB

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar