KK / uppboð í Góða hirðinum

KK / uppboð í Góða hirðinum

Kaupa Í körfu

STEMNING var á nytjamarkaði SORPU, Góða hirðinum, í gær þegar haldið var uppboð á ýmsum munum í þeim tilgangi að safna peningum fyrir Lyngás, þjónustustofnun fyrir mjög fötluð börn. Allur ágóðinn rennur til þeirrar stofnunar og þeir sem komust yfir eftirsóknarverða muni lögðu því góðu málefni lið í leiðinni. Margir „gimsteinar“ leynast innan um annað minna verðmætt hjá hirðinum góða og tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson sem flestir þekkja sem KK, stóð sig með mikilli prýði sem uppboðshaldari

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar