Jólaverslun í Bankastræti

Jólaverslun í Bankastræti

Kaupa Í körfu

SAMKVÆMT samtölum við kaupmenn og talsmenn stærstu verslunarmiðstöðvanna á höfuðborgarsvæðinu virðist jólavertíðin fara vel af stað. Fyrstu dagana í desember hafi verið meira að gera en á sama tíma fyrir síðustu jól. Nú fer í hönd fyrsta alvöru innkaupahelgin, eftir að þorri landsmanna hefur fengið launin sín greidd. MYNDATEXTI Jólaverslunin Kaupmenn í miðborginni, Smáralind og Kringlunni virðast sáttir við hvernig jólaverslunin fer af stað þetta árið, borið saman við síðasta ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar