Sagnfræðingar í Árbæjarsafni

Sagnfræðingar í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

FJÓRIR stórhuga sagnfræðingar hafa kynnt fyrir Þingvallanefnd hugmyndir sínar um torfbæjarhótel á Þingvöllum. Þar vilja þeir að verði lifandi safn þar sem ferðafólki gefst kostur á að ferðast allt að þúsund ár aftur í tímann. Fyrirtæki sagnfræðinganna nefnist Stórsaga og þeir telja nafnið vera í samræmi við sögustaðinn Þingvelli MYNDATEXTI Sagnfræðingar Kristbjörn Helgi Björnsson, Andri Snæbjörnsson, Sigurlaugur Ingólfsson og Svava Stefánsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar