Fjallabræður

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjallabræður

Kaupa Í körfu

Karlakórinn Fjallabræður tók þátt í heimssögulegum atburði í gær til styrktar baráttu gegn alnæmi í Afríku. Sungu þeir bítlalagið All you need is love samtímis öðru listafólki í 196 löndum. Var söngurinn fluttur út beint á netinu og héðan frá Tjörninni, fuglunum til nokkurs ama.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar