Mannlífið í Laugardalnum í dag

Heiðar Kristjánsson

Mannlífið í Laugardalnum í dag

Kaupa Í körfu

Blíðviðri í borginni ÞRÁTT fyrir að kominn sé jólamánuður var blíðvirðri í borginni í gær, hægur vindur og nokkuð hlýtt miðað við árstíma. Margir nýttu góða veðrið til útivistar sem endranær, börn jafnt sem fullorðnir. Vinsælt er að hjóla í Laugardalnum og var þessi ungi maður á fleygiferð á hjólinu sínu er ljósmyndari Morgunblaðsins varð á vegi hans. Að baki drengnum er brú en engu er líkara en pilturinn hafi fengið vængi fyrir vikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar