Glerturninn í morgunsólinni

Glerturninn í morgunsólinni

Kaupa Í körfu

Gulli sleginn Skammdegissólin skemmtir sér við að mynda marga skrítna og langa skugga. Hún getur líka með geislum sínum breytt turninum á Höfðatorgi í gullslegið listaverk sem dregur að sér auga önnum kafinna vegfarenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar