Hljómsveitin ADHD

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hljómsveitin ADHD

Kaupa Í körfu

* ADHD gefur út sína fyrstu plötu * Hefur æft fimmtán sinnum frá stofnun * Samspili meðlima má lýsa sem tónlistarlegu fjarskynjunarsambandi ÞAÐ hefði mátt ætla að þeir félagar Davíð Þór Jónsson og bræðurnir Ómar og Óskar Guðjónssynir væru nýkomnir af fjöllum er blaðamaður hittir á þá í anddyri nýjustu Morgunblaðshallarinnar í Hádegismóum. MYNDATEXTI: Englar ADHD hefur sig til flugs ... í óeiginlegri merkingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar