Jólagestir 2009 - Björgvin Halldórsson

Jólagestir 2009 - Björgvin Halldórsson

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um dýrðir í Laugardalshöllinni síðasta laugardag en þá stóð stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson fyrir sínum árlegu jólatónleikum. Hátíðleiki, helgi, gleði og gaman léku um salinn og má með sanni segja að eftir þetta sé komið „go“ á jólin, eins og Björgvin myndi orða það. MYNDATEXTI: Saman Sigríður Thorlacius og Högni Egilsson úr Hjaltalín létu ljós sitt skína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar