Geir Vilhjálmsson - Hafberg

Geir Vilhjálmsson - Hafberg

Kaupa Í körfu

Verkun Þorláksmessuskötunnar er nú langt komin ÞORLÁKSMESSUSKATAN er nú fullverkuð og bíður þess að gleðja bragðlauka landsmanna – og jafnvel kalla fram tár hjá unnendum stækustu skötunnar. „Við verkum skötuna sjálfir, eins og við höfum gert undanfarin fimmtán ár,“ sagði Geir Vilhjálmsson fisksali í Hafbergi. MYNDATEXTI: Ilmur Vilhjálmur Hafberg fisksali dró djúpt andann og naut skötuilmsins. Í fiskbúðinni Hafbergi voru nú verkuð 3,5-4 tonn af skötu líkt og í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar