ÍR - Snæfell 130:75

ÍR - Snæfell 130:75

Kaupa Í körfu

*Bandaríski bakvörðurinn Franc Booker skoraði tvívegis 15 þriggja stiga körfur fyrir ÍR *Bæði skiptin í janúar 1991 Sean Burton leikmaður Snæfells úr Stykkishólmi skráði nafn sitt í sögubækurnar á sunnudaginn þegar hann skoraði 16 þriggja stiga körfur gegn Hamri í 16-liða úrslitum Subwaybikarkeppni karla í körfuknattleik. Bandaríski leikstjórnandinn þurfti aðeins 20 tilraunir til þess að ná þessum árangri og alls skoraði hann 55 stig af alls 130 stigum Snæfells í 130:75 sigri liðsins. MYNDATEXTI: Skyttur Franc Booker lét að sér kveða með ÍR og Val á árunum 1991-1994. Sean Burton leikmaður Snæfells skoraði 16 þriggja stiga körfur gegn Hamri í bikarkeppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar