Pokasjóður - Úthlutun og húsnæði Mest

Pokasjóður - Úthlutun og húsnæði Mest

Kaupa Í körfu

STJÓRN Pokasjóðs ákvað að fyrir þessi jól verði Hjálparstarfi kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndum í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi veittar 40 milljónir króna til að deila út til bágstaddra. Framlagið var afhent í nýrri sameiginlegri úthlutunarmiðstöð Hjálparstarfs Kirkjunnar og Mæðrastyrksnefnda, að Norðlingabraut 12 (Mest-húsinu svonefnda). Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands og Ragnhildur Guðmundsdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur veittu gjöfinni viðtöku. Í kjölfarið var gestum og gangandi sýnd nýja aðstaðan en það er Byggingarfélagið Eykt sem lánar húsnæðið – án endurgjalds

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar