Bjarni Þorsteinsson
Kaupa Í körfu
Í bókum Sindra og Bjarna er „kannski hvað mest fjallað um veruleika kvenna í jólabókunum í ár“ BÓKAFORLAGIÐ Veröld gefur nú út á annan tug bóka. Útgáfan er fjölbreytileg; skáldsögur, ferðabók, fræðirit af ýmsu tagi og ævisögur. Bjarni Þorsteinsson útgáfustjóri segir að í skáldskapnum veki verk Yrsu Sigurðardóttur mikla athygli, heima sem erlendis...... „Nýja bókin hennar Yrsu, Horfðu á mig, fer feikilega vel af stað hér,“ segir Bjarni. „Saga Bjarna Harðarsonar, Svo skal dansa, hefur komið skemmtilega á óvart og hefur spurt vel út. Þetta er mjög sterk skáldsaga um formæður hans. Bók Sindra Freyssonar, Dóttir mæðra minna, hefur líka fengið fínar viðtökur enda stórmerkileg bók.“ ...Stórvirkið um Svavar Guðnason eftir Kristínu G. Guðnadóttur er tilnefnt til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. MYNDATEXTI: Bjarni með Svavar Er stoltur af þessari bók.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir