FH - Fylkir 32:25
Kaupa Í körfu
Fylkir er fjórum stigum á eftir FH FH treysti stöðu sína í 5. sæti N1-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöldi þegar liðið vann öruggan sigur á Fylki, 32:25, í Kaplakrika eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:13. MYNDATEXTI: Í sóknarhug Gunnur Sveinsdóttir lék vel fyrir FH gegn Fylki í gær og skoraði m.a. níu mörk. Hér sækir hún að Sunnu Jónsdóttur, markahæsta leikmanni Fylkis.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir