Páll Benediktsson

Páll Benediktsson

Kaupa Í körfu

Það má segja að Páll Benediksson hafi farið úr öskunni í eldinn er hann gerðist upplýsingafulltrúi Skilanefndar Landsbankans eftir áratugastarf hjá ríkisfjölmiðlunum – að minnsta kosti hvað annasaman starfsvettvang varðar. „Þetta er búið að vera ansi erilsamt,“ segir Páll sem lét af störfum hjá Ríkissjónvarpinu haustið 2008 eftir ein átján ár á fréttadeild. Áður hafði hann verið ein fimm ár á fréttastofu Ríkisútvarpsins og árin í fjölmiðlabransanum því orðin ansi mörg MYNDATEXTI Veiðimaðurinn Páll Benediktsson kveðst vera sælkeri sem hefur gaman af að elda villibráð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar