Stjarnan - Þróttur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjarnan - Þróttur

Kaupa Í körfu

STJARNAN vann allöruggan sigur á Þrótti úr Reykjavík, 3:0, á Íslandsmóti karla í blaki í gærkvöld þegar liðin mættust í Ásgarði. Stjarnan vann fyrstu tvær hrinurnar án teljandi vandræða, 25:17 og 25:28. Í þeirri þriðju bitu Þróttarar betur frá sér en Garðbæingar knúðu fram sigur, 25:22, og gulltryggðu sér þar með bæði stigin. MYNDATEXTI Stjörnumennirnir Hannes Ingi Geirsson og Guðmundur Sigurður Stefánsson reyna að verja frá Michael Overhage, spilandi þjálfara Þróttara, í leik liðanna í Ásgarði í gærkvöld. Stjarnan vann leikinn, 3:0.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar