Alþingi - Icesave

Heiðar Kristjánsson

Alþingi - Icesave

Kaupa Í körfu

Í álitsgerð lagaprófessora frá árinu 1999 er bent á það séu takmörk fyrir því hversu víðtækar og umfangsmiklar skyldur íslenska ríkið getur tekið á sig Lögfræðileg álitsgerð um Schengen-samstarfið og stjórnarskrána gæti nýst þegar reynt er að svara þeirri spurningu hvort Icesave-samningurinn stenst stjórnarskrá. MYNDATEXTI: Alþingi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra gerir grein fyrir afstöðu sinni til Icesave-samningsins þegar greidd voru atkvæði á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar