ÍBA 1969

Skapti Hallgrímsson

ÍBA 1969

Kaupa Í körfu

....Íþróttabandalag Akureyrar varð bikarmeistari í knattspyrnu 7. desember árið 1969. Ótrúleg dagsetning, en sönn! Á mánudaginn voru 40 ár frá þessum merku tímamótum og gömlu kempurnar hittust af því tilefni og rifjuðu upp gamlar sögur. Bikarmeistararnir eru að ofan; fremst f.v.: Kári Árnason, Samúel Jóhannsson, Magnús Jónatansson og Ævar Jónsson, í miðröð Númi Friðriksson, Þormóður Einarsson, Pétur Sigurðsson, Viðar Þorsteinsson og Gunnlaugur Björnsson og aftast Sævar Jónatansson, Valsteinn Jónsson, Eyjólfur Ágústsson, Benedikt Guðmundsson, Skúli Ágústsson og Gunnar Austfjörð. MYNDATEXTI: 40 árum síðar Bikarmeistarar ÍBA 1969 er þeir hittust í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar