Atlantsolía Hafnarfirði - Æfing

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Atlantsolía Hafnarfirði - Æfing

Kaupa Í körfu

Snjóframleiðsla? Margir eru farnir að sakna snjósins og fregnir berast af snjóframleiðslu í fjöllum norðan heiða því snjólaus desember kemur ekki til greina. Engu er líkara en slökkviliðið hafi ákveðið að taka málin í sínar hendur og framleiða snjó til að gleðja borgarbúa. Sú er þó ekki raunin. Þarna var verið að æfa viðbrögð við eldsvoða við olíutanka Atlantsolíu í Hafnarfirði í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar