Hljómsveitin Stelpurnar og Stefán
Kaupa Í körfu
STELPURNAR og Stefán heitir hljómsveit 8-9 ára barna á Seltjarnarnesi. Þau komu fram á skemmtun fyrir eldri borgara í Félagsheimili Seltjarnarness í gærkvöldi og fluttu Gilsbakkaþulu með glæsibrag.... Stjórnandi hljómsveitarinnar og útsetjari er Kári Húnfjörð Einarsson tónlistarkennari. Hann sagði það ekki hafa gerst fyrr í 40 ára sögu skólans að svo margar stúlkur lærðu samtímis á kornett. Börnin heita, (f.v.): Melkorka Hákonardóttir, tvíburarnir Stefán Nordal og Solveig Nordal, Valgerður Helga Ísaksdóttir og Ásdís Lóa Erlendsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir