Hljómsveitin Stelpurnar og Stefán

Hljómsveitin Stelpurnar og Stefán

Kaupa Í körfu

STELPURNAR og Stefán heitir hljómsveit 8-9 ára barna á Seltjarnarnesi. Þau komu fram á skemmtun fyrir eldri borgara í Félagsheimili Seltjarnarness í gærkvöldi og fluttu Gilsbakkaþulu með glæsibrag.... Stjórnandi hljómsveitarinnar og útsetjari er Kári Húnfjörð Einarsson tónlistarkennari. Hann sagði það ekki hafa gerst fyrr í 40 ára sögu skólans að svo margar stúlkur lærðu samtímis á kornett. Börnin heita, (f.v.): Melkorka Hákonardóttir, tvíburarnir Stefán Nordal og Solveig Nordal, Valgerður Helga Ísaksdóttir og Ásdís Lóa Erlendsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar