Bergur Garðarsson skipstjóri

Helgi Bjarnason

Bergur Garðarsson skipstjóri

Kaupa Í körfu

*Sæbjúgað brimbútur sem áður var fleygt er orðið eftirsótt hjá sjómönnum *Frumkvöðlarnir vilja ekki láta bola sér út af þeim svæðum sem þeir fundu „VIÐ veiðum eingöngu fyrir okkar vinnslu og viljum fá að veiða í nokkur ár á þeim svæðum sem við fundum. Það þarf að finna fleiri svæði til þess að allir þessir bátar geti stundað veiðarnar, annars fer illa,“ segir Bergur Garðarsson, skipstjóri á Hannesi Andréssyni SH. MYNDATEXTI: Skipstjórinn Bergur Garðarsson hefur verið lengi á sjó, á ýmsum bátum og veiðum. Hann nýtur sín í frumkvöðlastarfinu við sæbjúgnaveiðar. Þeir eru þrír á Hannesi Andréssyni SH og leggja upp á Akranesi og í Bolungarvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar