Saga bikarkeppninar í fótbolta

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Saga bikarkeppninar í fótbolta

Kaupa Í körfu

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands hefur gefið út bókina Bikardraumar, sem er saga bikarkeppninnar í hálfa öld. Skapti Hallgrímsson blaðamaður skrifaði bókina sem er heilar 368 síður, ríkulega myndskreytt, og fjallar ítarlega um bikarkeppnina frá árinu 1960, þegar hún fór fyrst fram, og til dagsins í dag. Bikarkeppni kvenna hófst árið 1981 og saga hennar er rakin frá þeim tíma Myndatexti Fyrirliðinn Skapti Hallgrímsson, höfundurinn, Gunnar Guðmannsson, fyrirliði fyrstu bikarmeistaranna, KR-inga, og Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar