Hanna og gæfumunirnir

Hanna og gæfumunirnir

Kaupa Í körfu

Þau hafa reynt margt í lífinu en hafa aldrei misst vonina. Hanna og Ingvar reka sitt eigið fyrirtæki í stofunni heima og segja hvort öðru stundum upp vinnunni en ráða sig jafnharðan aftur. Við erum bara tvö í fyrirtækinu og ég er betri helmingurinn,“ segir Hanna Elíasdóttir og hlær en hún og maður hennar Ingvar Sveinsson hafa rekið fyrirtæki sitt Gæfumuni saman í stofunni heima undanfarin tólf ár. MYNDATEXTI: Jólaljós Eitt af Gæfuljósunum, úr postulíni og varpar mildri birtu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar