Lækjargatan í kvöldsól

Lækjargatan í kvöldsól

Kaupa Í körfu

Ekki er allt gull sem glóir Heimsborgarleg Lækjargatan í Reykjavík virðist hér gulli slegin í skammdegissólinni. Sjálfur Kári hefur verið í undurblíðu skapi síðustu daga og höfuðborgarbúar notfæra sér blíðuna óspart til bæjarferða og annarra erindagjörða. Sólargangurinn styttist nú óðum og vetrarsólhvörf eru handan við hornið. Það þýðir líka að brátt fer sól að hækka á lofti að nýju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar