Lottó Open dansmót

Jón Svavarsson

Lottó Open dansmót

Kaupa Í körfu

DANS - Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði 18. Lottó Open dansmótið var haldið laugardaginn 7. nóvember síðastliðinn. Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar undir stjórn Auðar Haraldsdóttur danskennara og framkvæmdastjóra DÍH standa að mótinu. MYNDATEXTI: Sigurvegarar í flokki Fullorðinna F Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar