Á skíðum í Hlíðarfjalli

Skapti Hallgrímsson

Á skíðum í Hlíðarfjalli

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var líf og fjör á skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli síðdegis í gær þegar blaðamaður Morgunblaðsins kom þar við, og töluverður fjöldi fólks á skíðum. Akureyringar hafa verið iðnir við að mæta í brekkurnar síðan svæðið var opnað fyrir skemmstu og þar hefur líka verið ungviði annars staðar að af landinu við æfingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar