Á skíðum í Hlíðarfjalli
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var líf og fjör á skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli síðdegis í gær þegar blaðamaður Morgunblaðsins kom þar við, og töluverður fjöldi fólks á skíðum. Akureyringar hafa verið iðnir við að mæta í brekkurnar síðan svæðið var opnað fyrir skemmstu og þar hefur líka verið ungviði annars staðar að af landinu við æfingar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir