Útijólaball á leikskólanum Aðalþingi

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Útijólaball á leikskólanum Aðalþingi

Kaupa Í körfu

UNDRUN og aðdáun var í svip drengsins sem fagnaði jólasveinunum á jólaballi leikskólans Aðalþings í Kópavogi í gær. Ballið var haldið utandyra í veðurblíðunni og að sjálfsögðu var dansað í kringum jólatréð, sem börnin höfðu sjálf sótt upp í Heiðmörk. Þau sáu líka um að skreyta tréð með aðstoð starfsfólks leikskólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar