Iðnaðarmenn á Landspítalanum

Heiðar Kristjánsson

Iðnaðarmenn á Landspítalanum

Kaupa Í körfu

MIKLAR framkvæmdir hafa staðið yfir að undanförnu á endurkomudeild slysa- og bráðadeildar Landspítalans í Fossvogi. Að sögn Ófeigs T. Þorgeirssonar yfirlæknis er þetta vegna fyrirhugaðrar sameiningar bráðadeilda spítalans. Ein bráðadeild verður þar sem nú er slysadeild á 1. hæð í Fossvogi og sú deild færist upp á 2. hæð þar sem tekið hefur verið á móti sjúklingum í endurkomu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar